Aðstoð & ráðgjöf

Flügger er þér alltaf innan handar. Þú getur alltaf haft samband við okkur, fengið aðstoð og efni í næstu Flügger verslun eða talað við sölufulltrúa þinn.

Þjónustudeild

Hjá Flügger geta bæði arkitektar, málarar og endurseljendur fengið faglega ráðgjöf hjá ráðgjöfum okkar í þjónustudeild, sem eru vel menntaðir í faginu. Þeir prófa efnin og þróa tillögur að vinnsluaðferðum og þekkja vel til málningariðnaðarins, bæði í verklegu og fræðilegu tilliti. Þeir svara hvers kyns faglegum og tæknilegum spurningum um efni og veita einnig ráðgjöf um veggfóður, verkfæri og annað tilheyrandi.

  • Ráðgjöf í sambandi við verkskoðanir, framkvæmdaaðgerðir og skráningu
  • Góð ráð um efnisval og framkvæmdaáætlun
  • Farið yfir áætlun þína - gjarnan á staðnum - svo tryggð sé hagkvæmni og gæði
  • Aðstoð í sambandi við skráningu, ákvörðun um verklag og að gæði séu tryggð

Margskonar bæklinga, litakort og litaprufur er hægt að nálgast í verslunum Flügger um allt land.

Símar og opnunartímar

Hafðu samband við okkur í síma 567-4400 eða sendu okkur tölvupóst.
Sölufulltrúar okkar hjálpa þér með allt sem snertir efni, afhendingu og ráðgjöf um málningarframkvæmdir.
Viljir þú hafa samband við sölufulltrúa hringdu þá í 567-4400.

Þín Flügger verslun

Við erum menntuð og reynd í faginu og skiljum af hverju skilvirkni og gæði eru svo mikilvæg. Við getum veitt aðstoð við: 

  • Spurningar varðandi efni og afhendingu 
  • Ráðgjöf varðandi málningarframkvæmdir