Velkomin(n) á Flügger Pro fagmannasíðuna
Hér færðu vörufréttir, ábendingar og ráðgjöf um það hvernig sé hægt að fá sem mest út úr mismunandi vörum hjá okkur.
Skráðu þig hér fyrir áskrift

Fylgigögnin með verkinu þínu - skjalakerfi
Þarftu að skila skjölum með efnisvalinu í verkunum þínum?Við vitum að krafan um umhverfisvænar vörur verður sífellt meiri og að viðeigandi skjöl þurfa að fylgja þínu vöruvali í verkin. Við höfum græjað auðvelt kerfi til að nálgast þessi skjöl. Lestu meira

Ný breidd í útipenslum
Gott grip og vinnslueiginleikar einkenna penslana. Vöruþróunarferlið okkar er yfirgripsmikið og þaulskoðað, við greinum og prófum en ný vara fær að líta dagsins ljós. Lestu meira
Ný Wood Tex Window
Ný gluggamálning úti - ný uppskrift árið 2024Hér er komin gluggamálning sem flýtur frábærlega - fyrir þá sem leggja áherslu á framúrskarandi áferð og vinnslueiginleika. Lestu meira

05 Wood Tex
Þessi viðarvörn er með geggjaða eiginleika til að auðvelda þér verkið í þeim veður gluggum sem bjóðast á þessu landi. Yfirmálun er aðeins eftir 2 klukkustundir og það má rigna á hana eftir 1 klukkustund! Lestu meira

Flügger 80 litakortið
Flügger 80 litakortið er jafnt nútímalegt og klassískt litakort með bæði inni-og útilitum. Það besta er að það passar í vasann á vinnubuxunum þínum.

Málningarlímböndin uppfærð og skipulögð
Við settum saman auðveldara yfirlit yfir vörulínuna í málningarlímböndunum og kynnum nýja meðlimi í hópnum. Þetta er allt vel sett upp og merkt með litaskipulagi, þér til hægðarauka til að þú getir gripið með þér það sem hentar fyrir verkið þitt.

Flügger Seal kíttislínan
Flügger Seal er heildarlínan okkar af kíttum með eiginleika sem eru aðlagaðir að öllum hugsanlegum verkefnum, bæði þegar málað er úti og inni.

Hræriprikin eru FSC vottuð
1.574.200 stykki afhentum við viðskiptavinum okkar árið 2022.Góðu fréttirnar eru þær að hræriprikin okkar eru nú FSC vottuð og þú getur lesið meira um það hér.

Wall Primer Pro - hluti af Pro seríunni
Með enn einum fjölskyldumeðlimnum í Pro seríunni getur þú skilað af þér Svansmerktu verkefni með hverju skrefi. Lestu meira

Af hverju að nota plast og endurunnið plast í föturnar okkar?
Ef þú horfir á plast, bæði frá umhverfis-, vinnuumhverfis- og efnahagslegu sjónarhorni, þá er það skynsamlegt. Lestu meira
Penslar með FSC vottun
FSC vottunin er mikilvæg sönnun þess að viðurinn sem notaður er í Flügger penslana er fenginn á ábyrgan hátt. Kynntu þér upplýsingar um vottunina með því að lesa hér
Interior Color Collection litakortið
Eitt af spennandi litakortunum okkar sem unnið var í samstarfi við PGJ Gruppen hefur verið afar vinsælt. Litakortið heitir Interior Color Collection og samanstendur af 4 mood, 18 harmoníum og 72 nýjum litum. Hvað þýðir það fyrir þig? Lestu meira

Strong Finish fjölskyldan stækkar
Gera viðskiptavinir þínir og þú miklar kröfur um yfirburða útkomu og sérstaklega rispuþolið yfirborð á eldhúsinnréttingum, borðplötum, gluggakörmum, húsgögnum o.fl.? Þá er Flügger Interior Strong Finish línan augljós kostur. Lestu meira
Við kynnum með stolti nýtt sprautuspartl – Flugger Filler Perform
Efnið hefur fengið mjög jákvæðar undirtektir og okkar reyndustu og dyggustu spartlnotendur hafa gefið því frábæra einkunn. Lestu meira

Facade Resist – Útimálning á stein
Facade Resist er algjörlega einstök vara, sem í meira mæli gerir það mögulegt að mála utandyra þrátt fyrir veðuráskoranir eins og rigningu og kulda. Lestu meira

Flutex Pro innimálning - Yfirburða útkoma
Flutex Pro er vörulína sem er niðurstaða nýstárlegrar vöruþróunar á vinsælu Flutex vörulínunni – hönnuð sérstaklega til að mæta kröfum þeirra sem neita að gefa afslátt af lokaútkomu málningarverksins. Lestu meira
Penslaverksmiðjan okkar í Bankeryd
High Finish penslarnir okkar eru hand framleiddir í verksmiðjunni okkar í Bankeryd, Svíþjóð. Hér tryggja sérfræðingar okkar að hver pensill uppfylli væntingar viðskiptavina okkar. Lestu meira
Vissir þú að Flügger málning og viðarvörn er framleidd í danska bænum Kolding?
Þegar þú tekur lokið af málningarfötu sem er með vatnsþynntri málningu eða viðarvörn frá Flügger er sannleikurinn sá að efnið er framleitt í verksmiðjunni okkar í Kolding. Lestu meira
Wagner málningarsprautur
Hjá Flügger færðu hágæða málningar- og spartlsprautur frá þýska fyrirtækinu Wagner. Wagner hefur verið starfrækt í 75 ár og hafa mikla reynslu í málningar og spartlsprautum. Lestu meira
