Velkomin(n) á Flügger Pro fagmannasíðuna

Hér færðu vörufréttir, ábendingar og ráðgjöf um það hvernig sé hægt að fá sem mest út úr mismunandi vörum hjá okkur.

Ertu áskrifandi að fréttabréfinu sem við sendum sérstaklega til fagmanna?
Skráðu þig hér fyrir áskrift
1

Fylgigögnin með verkinu þínu - skjalakerfi

Þarftu að skila skjölum með efnisvalinu í verkunum þínum?
Við vitum að krafan um umhverfisvænar vörur verður sífellt meiri og að viðeigandi skjöl þurfa að fylgja þínu vöruvali í verkin.​ Við höfum græjað auðvelt kerfi til að nálgast þessi skjöl. Lestu meira
2

Ný breidd í útipenslum

Gott grip og vinnslueiginleikar einkenna penslana. Vöruþróunarferlið okkar er yfirgripsmikið og þaulskoðað, við greinum og prófum en ný vara fær að líta dagsins ljós. Lestu meira
3

Ný Wood Tex Window

Ný gluggamálning úti - ný uppskrift árið 2024
Hér er komin gluggamálning sem flýtur frábærlega - fyrir þá sem leggja áherslu á framúrskarandi áferð og vinnslueiginleika. Lestu meira
4

05 Wood Tex

Þessi viðarvörn er með geggjaða eiginleika til að auðvelda þér verkið í þeim veður gluggum sem bjóðast á þessu landi. Yfirmálun er aðeins eftir 2 klukkustundir og það má rigna á hana eftir 1 klukkustund! Lestu meira

 

5

Flügger 80 litakortið

Flügger 80 litakortið er jafnt nútímalegt og klassískt litakort með bæði inni-og útilitum. Það besta er að það passar í vasann á vinnubuxunum þínum. 

Lestu meira

6

Málningarlímböndin uppfærð og skipulögð

Við settum saman auðveldara yfirlit yfir vörulínuna í málningarlímböndunum og kynnum nýja meðlimi í hópnum. Þetta er allt vel sett upp og merkt með litaskipulagi, þér til hægðarauka til að þú getir gripið með þér það sem hentar fyrir verkið þitt. 

Lestu meira 

7

Flügger Seal kíttislínan

Flügger Seal er heildarlínan okkar af kíttum með eiginleika sem eru aðlagaðir að öllum hugsanlegum verkefnum, bæði þegar málað er úti og inni.

Lestu meira

8

Hræriprikin eru FSC vottuð

1.574.200 stykki afhentum við viðskiptavinum okkar árið 2022. 

Góðu fréttirnar eru þær að hræriprikin okkar eru nú FSC vottuð og þú getur lesið meira um það hér.
9

Wall Primer Pro - hluti af Pro seríunni

Með enn einum fjölskyldumeðlimnum í Pro seríunni getur þú skilað af þér Svansmerktu verkefni með hverju skrefi. Lestu meira

 

10

Af hverju að nota plast og endurunnið plast í föturnar okkar?

Ef þú horfir á plast, bæði frá umhverfis-, vinnuumhverfis- og efnahagslegu sjónarhorni, þá er það skynsamlegt. Lestu meira
11

Penslar með FSC vottun

FSC vottunin er mikilvæg sönnun þess að viðurinn sem notaður er í Flügger penslana er fenginn á ábyrgan hátt. Kynntu þér upplýsingar um vottunina með því að lesa hér
12

Interior Color Collection litakortið

Eitt af spennandi litakortunum okkar sem unnið var í samstarfi við PGJ Gruppen hefur verið afar vinsælt.  Litakortið heitir Interior Color Collection og samanstendur af 4 mood, 18 harmoníum og 72 nýjum litum. Hvað þýðir það fyrir þig? Lestu meira

13

Strong Finish fjölskyldan stækkar

Gera viðskiptavinir þínir og þú miklar kröfur um yfirburða útkomu og sérstaklega rispuþolið yfirborð á eldhúsinnréttingum, borðplötum, gluggakörmum, húsgögnum o.fl.? Þá er Flügger Interior Strong Finish línan augljós kostur. Lestu meira
14

Við kynnum með stolti nýtt sprautuspartl – Flugger Filler Perform

Efnið hefur fengið mjög jákvæðar undirtektir og okkar reyndustu og dyggustu spartlnotendur hafa gefið því frábæra einkunn. Lestu meira

15

Facade Resist – Útimálning á stein

Facade Resist er algjörlega einstök vara, sem í meira mæli gerir það mögulegt að mála utandyra þrátt fyrir veðuráskoranir eins og rigningu og kulda. Lestu meira

16

Flutex Pro innimálning - Yfirburða útkoma

Flutex Pro er vörulína sem er niðurstaða nýstárlegrar vöruþróunar á vinsælu Flutex vörulínunni – hönnuð sérstaklega til að mæta kröfum þeirra sem neita að gefa afslátt af lokaútkomu málningarverksins. Lestu meira
17

Penslaverksmiðjan okkar í Bankeryd

High Finish penslarnir okkar eru hand framleiddir í verksmiðjunni okkar í Bankeryd, Svíþjóð. Hér tryggja sérfræðingar okkar að hver pensill uppfylli væntingar viðskiptavina okkar. Lestu meira
18

Vissir þú að Flügger málning og viðarvörn er framleidd í danska bænum Kolding?

Þegar þú tekur lokið af málningarfötu sem er með vatnsþynntri málningu eða viðarvörn frá Flügger er sannleikurinn sá að efnið er framleitt í verksmiðjunni okkar í Kolding. Lestu meira
19

Wagner málningarsprautur

Hjá Flügger færðu hágæða málningar- og spartlsprautur frá þýska fyrirtækinu Wagner. Wagner hefur verið starfrækt í 75 ár og hafa mikla reynslu í málningar og spartlsprautum. Lestu meira

20

Rollcut

Rollcut verkfærið er eitt verkfæri sem gerir margt þegar koma á pappaborðum fyrir. Lestu meira