05 Wood Tex þekjandi viðarvörn
05 Wood Tex er alveg einstök viðarvörn sem aðstoðar þig við að ná viðarvarnar verkefninu þínu í litlum veðurgluggum sem við þekkjum allt of vel á Íslandi.
Eiginleikarnir eru:
- Þekjandi
- Gljástig 30
- 100% akrýll
- Yfirmálun eftir 2 klukkustundir
- Þolir rigningu eftir 1 klukkustund
- Endist í allt að 15 ár
- Yfirburða þægileg í vinnslu
- Svansmerkt
Þessi viðarvörn er með geggjaða eiginleika til að auðvelda þér verkið í þeim veður gluggum sem bjóðast á þessu landi.

1

Flügger05 Wood TEX er þróað og framleitt í Skandinavíu.
Málningin hefur fulla seigju og er í samræmi við núverandi vinnsluaðferðir, þannig að hægt er að nota það á auðveldan og skilvirkan hátt.
Viðarvörnin þekur einstaklega vel og er litheldin.
Málningin hefur fulla seigju og er í samræmi við núverandi vinnsluaðferðir, þannig að hægt er að nota það á auðveldan og skilvirkan hátt.
Viðarvörnin þekur einstaklega vel og er litheldin.
2

Svansmerkið er líka gæðastimpill.
Það sem fáir vita er að Svansmerkið er ekki aðeins umhverfisvottun heldur setur einnig strangar gæðakröfur um seiglu og endingu útimálningar.
Þú getur notað þá staðreynd í samræðum við viðskiptavini þína.
Það sem fáir vita er að Svansmerkið er ekki aðeins umhverfisvottun heldur setur einnig strangar gæðakröfur um seiglu og endingu útimálningar.
Þú getur notað þá staðreynd í samræðum við viðskiptavini þína.
Viltu frekari upplýsingar um 05 Wood Tex? Kíktu í næstu verslun eða sendu okkur póst á sala@flugger.com