Wood Tex Window gluggamálning
Ný uppskrift árið 2024. Hér er komin gluggamálning sem flýtur frábærlega - fyrir þá sem leggja áherslu á framúrskarandi áferð og vinnslueiginleika.
- Myndar hart yfirborð, sem þýðir að gluggafög límast ekki saman
- Þornar hratt
- Gljástig 40
- Endist í allt að 8 ár
- Gefur viðnum mjög veðurþolið og sérlega endingargott yfirborð, gljáa og litheldni
- Vinnur gegn myglu- og sveppagróðri á yfirborðsflötum
- Þurrktími
- Snertiþurrt: 1 tími
- Yfirmálun: 4 tímar
Þessi viðarvörn er með geggjaða eiginleika til að auðvelda þér verkið í þeim veður gluggum sem bjóðast á þessu landi.

1

Flügger Wood Tex Window er þróað og framleitt í Skandinavíu.
Málningin hefur fulla seigju og er í samræmi við núverandi vinnsluaðferðir, þannig að hægt er að nota það á auðveldan og skilvirkan hátt.
Málningin þekur einstaklega vel og er litheldin.
Málningin hefur fulla seigju og er í samræmi við núverandi vinnsluaðferðir, þannig að hægt er að nota það á auðveldan og skilvirkan hátt.
Málningin þekur einstaklega vel og er litheldin.
2

Svansmerkið er líka gæðastimpill.
Það sem fáir vita er að Svansmerkið er ekki aðeins umhverfisvottun heldur setur einnig strangar gæðakröfur um seiglu og endingu útimálningar.
Þú getur notað þá staðreynd í samræðum við viðskiptavini þína.
Það sem fáir vita er að Svansmerkið er ekki aðeins umhverfisvottun heldur setur einnig strangar gæðakröfur um seiglu og endingu útimálningar.
Þú getur notað þá staðreynd í samræðum við viðskiptavini þína.
Viltu frekari upplýsingar um Wood Tex Window? Kíktu í næstu verslun eða sendu okkur póst á sala@flugger.com