10 nýir litir hannaðir í samstarfi við hönnunarfyrirtækið ARNE AKSEL
Með nýju litapallettunni, vilja Flügger og ARNE AKSEL hvetja þig til að gefa ímyndunarafli þínu lausan tauminn og velja liti sem snerta þína hjartastrengi.

"Þegar þú sérð litina okkar, þá gæti þér fundist þeir vera ljótir, en þér mun ekki finnast þeir vera léttmeti."
- Arne Aksel Jensen

1

Arne Aksel
Andromeda2

Arne Aksel
Baron3

Arne Aksel
Bhutan4

Arne Aksel
Emperor5

Arne Aksel
Europa6

Arne Aksel
Galatea7

Arne Aksel
Japan8

Arne Aksel
Neptun9

Arne Aksel
Prince10

Arne Aksel
Governor
"Þegar ég kem inn á heimili þar sem allt er grátt eða drapplitað, veit ég bara að ég mun lenda í því að segja eitthvað sem er út í hött, eða ég blóta eða byrja að tala um hluti sem þú talar ekki um."
- Arne Aksel Jensen