Interior Color Collection: Reflective mood

Hinir 16 REFLECTIVE litir eru góð blanda af hlýjum, klassískum tónum. Þeir eru hannaðir til að skapa öruggt og þægilegt andrúmsloft. Litirnir hjálpa okkur við að finna pláss í huga okkar fyrir kærleika, ást og samkennd.

MOOD: REFLECTIVE - Harmony: Loving

HVAR Á AÐ NOTA ÞÁ?

Það er tilvalið að nota Reflective litina í rýmum þar sem þú vilt geta upplifað ró og notið þagnar. Veldu þessa liti í herbergjum þar sem þú vilt láta hugann reika, lesa góða bók, hlusta á podcast eða bara vera meira í núinu. Þetta geta verið herbergi eins og: 

  • Anddyri / Móttaka 
  • Heimaskrifstofa 
  • Bókasafn 
  • Sjónvarpsherbergi 
  • Svefnherbergi 

 
Pantaðu litaprufur með nýju litunum HÉR 

HVERNIG Á AÐ NOTA LITINA?

Viltu sameina fleiri en einn lit í herberginu? REFLECTIVE mood samanstendur af 4 Harmonies: Wise, Certain, Loving og Nostalgic. Að taka eina af þessum litaharmoníum sem útgangspunkt getur það virkað hvetjandi og gefið þér innblástur. 

Ekki láta sköpunargáfu þína takmarkast við veggina. Það eru svo margir aðrir fletir sem hægt er að mála, svo sem borðplötur, loft, hurðir, gluggakistur, húsgögn osfrv. Hvernig væri að velja Wise Harmony á heimaskrifstofunni þinni? 

WISE

CERTAIN

LOVING

NOSTALGIC