Metal Pro Fjölakrýl 30
/globalassets/inriver/resources/75657_ff_metalpro_metalplademaling_3l-108445.jpg?f9e2a446
Veldu afbrigði
Afbrigði
Flügger Metal Pro 30 Fjölakrýl myndar sérlega veðurþolna filmu sem heldur vel bæði gljáa og lit. Málningin er sérstaklega þróuð til að mála verksmiðjumálaðar málmklæðningar, sink- og plastsólhúðað stál og ál.
Efnið hentar vel á málmklædda veggi og þök, utanhúss, t.d. á íbúðarhús, iðnaðarbyggingar, vélahús, gripahús, vöruskemmur og þess háttar.
- Auðvelt í vinnslu
- Yfirborðið er hart og tekur ekki upp óhreinindi
- Gljástig 30
Hazard Yfirlýsing
None
Áhætta o.s.frv.
(H412) Skaðlegt lífi í vatni
(EUH208) Inniheldur næmandi efnis. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð.
(EUH211) Varúð! Hættulegir dropar sem hægt er að anda að sér geta myndast við úðun. Varist innöndun ýringar eða úða.
(EUH208) Inniheldur næmandi efnis. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð.
(EUH211) Varúð! Hættulegir dropar sem hægt er að anda að sér geta myndast við úðun. Varist innöndun ýringar eða úða.
Upplýsingar
Þurrktími
Snertiþurrt: 1 tími
Yfirmálun: 6 tímar
Fullharðnað: 28 daga
Yfirborð
Járn og málmar
Lokaumferð
30, Hálf-gljáa
Efnisnotkun
8 m² / lítra eftir undirlagi og notkunaraðferð
Eiginleikar
- Hálfgljáandi
- Tæringarvörn
- Gljáa- og litaþolið
-
Vörulýsing
-
Fyrirkomulag - Notkun
-
Tæknilegar upplýsingar