Panellakk glært
/globalassets/inriver/resources/94761_ff_nw_panellak_klar_3l.psd?f9e2a446
Veldu afbrigði
Afbrigði
Flügger Natural Wood panellakk er glært lakk sem er sett á ljósar viðarþiljur. Þegar lakkið er komið á hrindir flöturinn frá sér óhreinindum og þolir létta hreingerningu.
Lakkið er mjólkurhvítt á meðan það er blautt en verður gagnsætt og hálfmatt þegar það þornar.
- Myndar fallega, hálfmatta filmu sem er vart greinanleg og gulnar ekki
- Notað á viðarklæðningar, t.d. furu og greni, á loft og veggi þar sem ekki er mikil hætta á óhreinindum.
- Hentar vel á ómeðhöndlað tré, lakkað tré
Rými/bygging
Hazard Yfirlýsing
None
Áhætta o.s.frv.
(EUH208) Inniheldur næmandi efnis. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð.
(EUH210) ̈̈̈Öryggisblað er fáanlegt sé um það beðið.
(EUH210) ̈̈̈Öryggisblað er fáanlegt sé um það beðið.
Upplýsingar
Þurrktími
Snertiþurrt: 1 tími
Yfirmálun: 4 tímar
Fullharðnað: 28 daga
Yfirborð
Wood
Lokaumferð
20, Hálfmatt
Efnisnotkun
15 m² / lítra eftir undirlagi og notkunaraðferð
Eiginleikar
- Lakk fyrir ljósar viðarplötur
- Óhreinindafráhrindandi yfirborð
- Hálfmött
-
Vörulýsing
-
Fyrirkomulag - Notkun
-
Tæknilegar upplýsingar