Trélakk hálfglans
/globalassets/inriver/resources/94844_ff_nw_traelak_50_3l.psd?f9e2a446
Veldu afbrigði
Afbrigði
Flügger Natural Wood Trélakk er vatnsþynnt lakk til innanhússnota. Fæst í þremur mismunandi gljástigum.
Myndar fallega silkimatta, hálfgljáandi eða gljáandi filmu sem er slitsterk, auðveld að þrífa og sem gulnar ekki.
- Endurmála skal með vatnsþynntu lakki.
- Efnið er notað á allar ljósar viðartegundir, ómeðhöndlaðar eða áður lakkaðar
Rými/bygging
Hazard Yfirlýsing
None
Áhætta o.s.frv.
(EUH208) Inniheldur næmandi efnis. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð.
(EUH210) ̈̈̈Öryggisblað er fáanlegt sé um það beðið.
(EUH210) ̈̈̈Öryggisblað er fáanlegt sé um það beðið.
Upplýsingar
Þurrktími
Snertiþurrt: 1 tími
Yfirmálun: 4 tímar
Fullharðnað: 28 daga
Yfirborð
Wood
Efnisnotkun
10 m² / lítra eftir undirlagi og notkunaraðferð
Eiginleikar
- Vatnskennt lakk
- Gulnar ekki
- Auðvelt að þrífa
-
Vörulýsing
-
Fyrirkomulag - Notkun
-
Tæknilegar upplýsingar