Góð ráð Inni

Flugger 80

Flügger 80

80 litir með tímalausri hönnun og samhljómun

Stór tíðindi - DEKSO AÏR

Ofnæmisvottuð veggjamálning

Flügger Dekso AÏR er ofnæmisvottuð málning fyrir þig sem verndar þig sérstaklega þegar þú málar. 

LITAKORT

Interior Color Collection

Nýja litakortið okkar hjálpar þér að finna þá liti sem endurspegla þinn persónuleika best.

LITIR

6 ráð þegar kemur að litavali

Ertu þreytt(ur) á hvítum veggjum heima hjá þér? Kannski er kominn tími á litríkara umhverfi. Við höfum tekið saman 6 góð ráð til að lífga uppá heimilið með litum.

MÁLNING

Þinn birgi fyrir allt í málningarverkefnið

Hjá Flügger getur þú verið viss um að fá gæðavörur og fallega liti! Við aðstoðum þig við að ná fullkominni lokaútkomu á verkefninu þínu. Hér eru spennandi valmöguleikar fyrir alls konar málningarverkefni

KABRIC spartlmálning

Skapaðu nútímalegt yfirbragð á heimilinu með örfáum skrefum

Sífellt fleiri fara út í spennandi lita- og nýjar áferðir þegar fegra á heimilið. Hér eru okkar bestu ráð í þess háttar verkefnum.

LITIR

Komdu með birtu og liti inní vetrarmánuðina

Óháð því hvaða herbergi þú vilt mála, gætirðu viljað hugsa um hvers konar stemningu þú vilt að herbergið hafi. Með köldu og dimmu tímabili í verslun verða lýsingar- og litasamsetningar að alfa omega fyrir hlýjan og aðlaðandi árangur.

LITIR

Fljótandi samflot á milli inni– og útirýma

Með réttu lita og vöruvali getur þú boðið nátturinni inn og skapað fljótandi samflot á milli inni- og útirýma

MÁLNING

Hvernig á að velja rétta innimálningu

Þegar pensillinn er mundaður innandyra er mikilvægt að velja réttu málninguna fyrir verkið. Vöruvalið er að minnsta kosti jafn mikilvægt og litasamsetningin til að tryggja mikla og endingargóða lokaútkomu.

LITAKORT

Kynnast Þóru Birnu

Hér færðu að kynnast Þóru Birnu betur og litavalinu hennar þar sem hún skapar persónulegan stíl á fallega heimilinu sínu á Höfn í Hornafirði.

LITAKORT

Kynnast Maríu Gomez

Hér færðu að kynnast Maríu betur og litavalinu hennar þar sem hún skapar persónulegan stíl á sínu fallega heimili.

LITAKORT

Heima með Þóru Birnu

Velkomin(n) á heimili Þóru Birnu. Þóra Birna (@thorabirna) og eiginmaðurinn Níels byggðu draumahúsið sitt þegar fjölskyldan fór að stækka. Níels er málarameistari og ákvað að nota vörur frá Flügger fyrir allt heimilið, enda veit hann að þar er gengið að gæðum og endingu vísum. Þóra Birna hefur mikinn áhuga á innanhússhönnun og í sameiningu hafa þau hjónin búið sér gullfallegt heimili á Höfn í Hornafirði.

LITAKORT

Heima með Maríu Gomez

Velkomin(n) á heimili Mariu Gomez. María (@paz.is) er þekktur matarbloggari sem hefur gífurlegan áhuga á innanhússhönnun, og raunar allri hönnun. Hún tók nýlega heimili sitt í Garðabæ í gegn og þar er nú allt orðið nútímalegra og fjölskylduvænna, með vörum frá Flügger.
DetaleCPH

DETALE CPH

Skapandi málning og litað spartl

Detale CPH bjóða upp á ótal möguleika á skapandi hönnun og gera þér kleift að setja þinn persónulega svip á heimilið.

DETALE CPH

Lita yfirlit

DETALE CPH hefur þróað litað spartl, spartlmálningu, veggfóður og gólfefnalínu fyrir þau sem vilja setja persónulegan og sérlega fallegan svip á heimilið. Hér færðu heildstætt yfirlit yfir breitt litaúrval okkar

DIY

Jólaföndur - hugmyndir

Jólin nálgast óðfluga og margir farnir að undirbúa hátíðina með sínum nánustu. Af hverju ekki að krydda jólaundirbúninginn með samveru og jólaföndri? Jólaföndur er kjörið tækifæri til að leiða saman unga sem aldna og skapa nýjar minningar.

DETALE CPH

Endurhönnuð húsgögn með KABRIC

Ef þig langar í skapandi en ekki of viðamikið verkefni mælum við með því að nota KABRIC á húsgögn sem væri gaman að hressa aðeins upp á.

LITIR

Litir fyrir heimilið

Hér má sjá nokkrar af fallegustu litasamsetningunum okkar fyrir stofuna.
EDGE

DETALE CPH

Fyrsta veggfóðurslínan frá DETALE

EDGE sækir innblástur í lífsstíl borgarbúanna, matta náttúruliti og norrænan mínímalisma.

LITIR

Nútímaleg og hlýleg litakort fyrir haustið

Nú hefur veturinn haldið innreið sína og við hjá Flügger eigum til litakortin sem setja hlýjan og nútímalegan blæ á heimilið. Við Íslendingar verðum sífellt áræðnari í litavali og hér sýnir einn starfsmaður okkar nokkra af mest seldu litunum okkar.

LITIR

Fínlegt og hlýlegt á aðventunni

Jólin eru tími hefðanna þar sem fjölskylda og vinir koma saman og eignast sameiginlegar minningar. Síðustu tvö árin hefur heimsfaraldurinn sett mark sitt á jólin og því hafa fylgt ýmsar takmarkanir fyrir því hvar við getum verið og hverja við megum hitta. Þetta árið er því enn ríkari ástæða til að leggja áherslu á það sem færir þér ánægju, hvort sem það er að opna heimilið fyrir fjörlegum gestum, skapa minningar með þeim sem standa þér næst eða prýða heimilið dýrindis skreytingum.

DETALE CPH

Austrið á Norðurlöndunum

Krista Elvheim er litaglaður og skapandi innanhúss- og blómahönnuður sem býr í Osló. Hún hefur farið margar ferðir til Marokkó og sótt þangað innblástur og fyllt „litabrunninn“ sinn af gullfallegum, brenndum litatónum. Nú hefur hún gerbreytt heimilinu með spartlmálningunni KC14 og Dekso 1 Ultramatt og litavali sem er innblásið af austrænum töfrum.
Dekso 1

DEKSO 1

Einstaklega mött og nýtískuleg vara.

Liturinn á veggnum er svo miklu meira en bara litur. Litur skapar andrúmsloft, vekur tilfinningar og mótar andblæ rýmisins.

Baðherbergi - Fyrir og eftir

Nýjir litir geta gert mikið fyrir baðherbergið þitt

Að mála stakan vegg

Með því að mála einn eða fleiri veggi í nýjum lit, getur þú gefið heimilinu þínu persónulegra yfirbragð - Hvort sem þú ert byrjandi, reynslubolti eða sérfræðingur í litavali fyrir heimilið.

Endurnýjaðu eldhúsið þitt

Lestu endilega meira og fáðu upplýsingar um það hvernig þú getur tekið eldhúsið þitt í gegn.